Saltverk Reykjaness gjaldþrota

Fyr­ir­tækið Salt­verk Reykja­ness hef­ur verið úr­sk­urðað gjaldþrota en það fram­leiddi salt í Reykjanesi í Ísafjarðardjúpi  með því að hita sjó með jarðvarma. Frá þessu er greint á vef Morgunblaðsins.

Stofn­end­ur fé­lags­ins reistu salt­verk­smiðju á Reykja­nesi við Ísa­fjarðar­djúp árið 2011 þar sem á ár­un­um 1770 til 1794 var fram­leitt salt með svipaðri aðferð.

smari@bb.is

DEILA