Smásprungið basalt tefur aðeins fyrir hleðslu í borholum

Í viku 33 voru grafnir 68,7 m í Dýrafjarðargöngunum. Lengd ganganna er því orðin 3.329,4 m sem er 62,8 % af heildarlengd ganganna. Nokkuð smásprungið basalt hefur...

Göngin lengdust um tæpa 85 metra

Í síðustu viku, viku 32, lengdust Dýrafjarðargöng um 84,4 m og lengd þeirra nú orðin 3.260,7 m sem er 61,5% af heildarlengd. Aðstæður til...

Göngin orðin 3.176,3 metrar að lengd

Í viku 31 voru grafnir 78,0 m í göngunum. Lengd ganganna var því orðin 3.176,3 m sem er 59,9 % af heildarlengd ganganna. Í lok síðustu viku var komið...

Bergið sprakk fremur illa

Í viku 30 lengdust Dýrafjarðargöng um 73 m og lengd þeirra þá orðin 3.098,3 m sem er um 58,4% af heildarlengd. Aðstæður til gangagerðar...

Dýrafjarðargöng orðin lengri en 3 kílómetrar

Í viku 29 voru grafnir 69,4 m í Dýrafjarðargöngum og 4 m í hliðarrými í útskoti G. Samtals voru því grafnir 73,4 m. Lengd...

54 metrar grafnir og 15 metrar í hliðarrými

Í viku 28 voru grafnir 54,0 m í göngunum og 15 m í hliðarrými í útskoti G. Samtals voru því grafnir 69 m. Lengd...

Vatn rennur nú á afmörkuðum svæðum í göngunum

Í viku 27 voru grafnir 80,0 m í göngunum og lengd ganganna við lok þeirrar viku voru 2.901,9 m sem er 54,7 % af heildarlengd ganganna. Í...

Göngin hálfnuð á sprengingu númer 537

Í viku 25 voru grafnir 87,3 m í göngunum og lengd ganganna í lok viku 25 var því 2.733,9 m sem er 51,6 %...

Göngin rétt að verða hálfnuð

Í viku 24 voru grafnir 88,7 m í Dýrafjarðargöngum. Lengd ganganna í lok viku 24 var 2.646,7 m sem er 49,9 % af heildarlengd...

Búið að grafa 48,3% af heildarlengd Dýrafjarðargangna

Lengd ganganna í lok viku 23 var 2.557,9 m sem er 48,3 % af heildarlengd ganganna. Í vikunni var þunnt lag af kargabasalti að færast...