Fiskistofa tekur græn skref

Fiskistofa er stolt af því að á dögunum var þriðja græna skrefið stigið á öllum starfstöðvum stofnunarinnar.

Í þriðja skrefinu felst m.a. að Fiskistofa færir grænt bókhald, hugar að umhverfismálum í innkaupum og viðburðahaldi, flokkar úrgang og er með aðgerðir til að minnka sóun. 

Grænu skrefin eru fimm og er stefnt að því að ljúka þeim fyrir árslok 2021.

Facebook Notice for EU! You need to login to view and post FB Comments!