Suðureyri: 360 tonna afli í september og október

Alls bárust 360 tonn að landi í Suðureyrarhöfn í september og október. Eingöngu var um afla veiddan á króka að ræða.

Tveir línubátur voru gerðir út á tímbilinu. Einar Guðnason ÍS kom með 258 tonn að landi og Hrefna ÍS var með 85 tonn.

Þá lönduðu handfærabátar um 18 tonnum.

Facebook Notice for EU! You need to login to view and post FB Comments!