Slys í Árneshreppi

Björgunarsveitir í Árneshrepp voru kallaðar út í hádeginu vegna slyss sem varð á svæðinu.

Þyrla Landhelgisgæslunnar og sjúkrabíll voru einnig kallaðar út.

Landsbjörg gefur ekki nánari upplýsingar um slysið.

Veður á svæðinu er gott og aðstæður fyrir björgunarfólk einnig.