Það er engin þörf að kvarta

Indriði á Skjaldfönn leggur orð í belg um forsetakosningarnar.

Vísuna nefnir hann öfugmælavísu og leynist í nafninu ef til vill vísbending um afstöðu Indriða til frambjóðandans Guðmundar Franklíns.

 

 

 

 

Framtíð sjáum,blíða ,bjarta,

ef Bessastaða fellum höld.

Það er enginn þörf að kvarta

þegar Franklín tekur völd.

 

Facebook Notice for EU! You need to login to view and post FB Comments!