Það er engin þörf að kvarta

Indriði á Skjaldfönn leggur orð í belg um forsetakosningarnar.

Vísuna nefnir hann öfugmælavísu og leynist í nafninu ef til vill vísbending um afstöðu Indriða til frambjóðandans Guðmundar Franklíns.

 

 

 

 

Framtíð sjáum,blíða ,bjarta,

ef Bessastaða fellum höld.

Það er enginn þörf að kvarta

þegar Franklín tekur völd.