Hulda Leifsdóttir: sýningin umbreyting

Ísfirðingurinn Hulda Leifsdóttir, sem býr í Finnlandi, hefur opnað málverkasýninguna Umbreyting.

Nafnið vísar til umbreytingar sem bæði mannfólkið og jörðin eru að ganga í gegnum. Sýnsingin er sölusýning.

Sýningin verður opin til 16.júní 2020 í Gallerí Göng/um í Háteigiskirkju Reykjavík, og er opið alla virka daga kl 10-16 og á messutímum á sunnudögum 11 til 12.