Ekki bregst hann okkar vonum

Indriði á Skjaldfönn rifjaði upp vísu sem hann gerði fyrir nokkrum árum frá þeim tíma þegar Sigmar B.Hauksson formaður Skotvís vildi fá að skjóta heiðlóur og hrossagauka.

 

 

 

Ekki bregst hann okkar vonum,

æfir vel og snjall að hitta.

Einn af landsins sómasonum,

Sigmar hrossagaukaskytta.