Blossi ÍS kominn á land

Á áttunda tímanum í kvöld var Blossi ÍS hífður á land í höfinni á Flateyri. Það var norska skipið Fosnakongen sem hífði Blossa ÍS. Norska skipið er búið öflugum lyftibúnaði. Það hefur verið hér á landi að vinna fyrir laxeldisfyrirtækin Arnarlax og Arctic Fish.

Facebook Notice for EU! You need to login to view and post FB Comments!