Uppskriftabók Simbahallarinnar fær viðurkenningu

Simbahöllin á þingeyri er veitingastaður sem tekið er eftir. Uppskriftabók Simbahallarinnar sem heitir Simbahöllin coffeehouse cookbook fékk fyrir skömmu þriðju verðlaun  hjá alþjóðlegum sælkerauppskrifa bókaútgefendum “ the Gourmand International World Cookbook Awards, pastry category.“ Það eru þær Isobel Grad and Janne Kristensen. sem eiga heiðurinn af bókinni.

 

Facebook Notice for EU! You need to login to view and post FB Comments!