Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Flaggskipið með öruggan sigur á Kormáki

Sjálftitlað flaggskip körfuknattleiksdeildarinnar, Vestri-b, mætti Kormáki frá Hvammstanga í 3. deildinni í gær á Jakanum á Ísafirði. Frá þessu segir á heimasíðu Vestra. Eftir...

Kraftlyftingadeild Bolungarvíkur með tvo bikarmeistara hja ÍSÍ

Bikarmót Kraft í klassískum kraftlyftingum fór fram á Akranesi helgina 13-14.október. Á laugardeginum var keppt í þríþraut (hnébeygju, bekkpressu og réttstöðulyftu). Helgi Pálsson keppti þar...

Vestri mætir Fjölni í kvöld

Karlalið Vestra í körfuknattleik mætir Fjölni úr Grafarvogi á heimavelli í kvöld. Leikurinn fer fram á Torfnesi og hefst klukkan 19:15. Þetta er önnur...

Páll Sindri er kominn í knattspyrnulið Vestra

Skagamaðurinn Páll Sindri Einarsson hefur gengið til liðs við 2. deildar lið Vestra í knattspyrnu. Páll Sindri var áður með ÍA en lék með...

Ómar Karvel Íslandsmeistari í Boccia

Íþróttafélagið Ívar átti 7 keppendur á Íslandsmótinu í boccia sem haldið var í Vestmannaeyjum síðastliðna helgi. Einn keppandi okkar, Ómar Karvel, náði þeim árangri að...

Vestri átti feiknagott sumar

Vestri vann sinn síðasta leik þetta tímabilið á erfiðum útivelli á Skaganum um síðustu helgi en þar var leikið gegn Kára (varaliði ÍA). Leikurinn...

Gautur Óli og Kári Eydal valdir í úrtökuhóp fyrir landslið U15

Gautur Óli Gíslason og Kári Eydal, leikmenn 4. flokks Vestra, voru nú á dögunum valdir í úrtökuhóp KSÍ fyrir U-15 ára landsliðið. Úrtökuhóparnir eru...

Hver ætlar með Vestra upp á Skaga?

Karlalið Vestra í knattspyrnu hélt sigurgöngu sinni áfram á laugardaginn síðasta með því að sigra Þrótt á heimavelli á Ísafirði. Leikurinn fór 2-0 fyrir...

Nemanja áfram með Vestra

Miðherjinn sterki Nemanja Knezevic verður áfram með körfuknattleiksliði Vestra á komandi tímabili. Nemanja var einn besti leikmaður 1. deildar á síðasta tímabili en meiddist...

Lokaleikur knattspyrnuliðs Vestra klukkan 14!

Lokaleikur knattspyrnuliðs Vestra í 2. deild karla fer fram á Olísvellinum klukkan 14 í dag. Liðið er í harðri toppbaráttu og aðeins 1 stigi...

Nýjustu fréttir