Dynjandisheiði: ásþungi takmarkaður við 7 tonn

Ásþungi hefur verið lækkaður og takmarkaður við 7 tonn á Vestfjarðavegi um (Dynjandisheiði(60) samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni.

Takmarkanirnar gilda frá kl. 13:00 í dag miðvikudaginn 5. apríl 2023.

DEILA