Kiwanis: fiskiveislan á laugardaginn

Kiwanisklúbburinn Básar.

Kiwanisklúbbnum Básum heldur sína árlegu fiskiveisla þann 7 maí nk. „Fiskiveislan er ein af bestu fjáröflun hjá okkur til að styrkja börnin en eins og kjörorð kiwanis er BÖRNIN fyrst og fremst“ segir Gunnlaugur Finnbogason, talsmaður Kiwanis.

Veislan verður í húsnæði Kiwanisklúbbsins Bása inn á Skeiði og kostar miðinn 6.000 kr.

Húsið opnar kl 19:00 og til skemmtunar verða foyrstumenn framboðslistana í Ísafjarðarbæ sem segja sögur um sjálfan sig. Það er harðbannað að tala um framboð eða pólitík. Hver maður fær 5-7 mín.

Kokkur er Magnús Hauksson.

DEILA