Veðurviðvörun

Veðurstofa Íslands hefur gefið út veðurviðvörun gagnvart næstu klukkustundum. Samkvæmt því má búast við slæmu veðri á fjallvegum. Eins hvatt til þess að lausir munir, sem gætu fokið, sé komið í skjól eða tryggðir þannig að þeir valdi ekki skaða.

Annars er veðurspá dagsins þannig:

Vestfirðir

Norðaustan stormur eða rok og talsverð snjókoma (Appelsínugult ástand)

21 sep. kl. 09:00 – 17:00

Norðaustan 20-28 m/s og dimm hríð til fjalla en talsverð slydda eða rigning á láglendi. Varasamt ferðaveður. Norðantil á Vestfjörðum er aukin hætta á skriðum og grjóthruni. Fólki er einnig bent á að tryggja lausa muni.

DEILA