Frambjóðendur til kjörs forseta Íslands 2020

Dómsmálaráðuneytið hefur gefið út auglýsingu um hverjir séu í framboði til kjörs forseta Íslands 27. júní næstkomandi í samræmi við lög um framboð og kjör forseta Íslands, nr. 36/1945, með síðari breytingum.

Forsetaframbjóðendur eru:
Guðmundur Franklín Jónsson
Guðni Th. Jóhannesson

Niðurstöður úr skoðanakönnun sem birt hefur verið á facebooksíðu Guðmundar Franklíns benda til þess að um spennandi kosningar geti verið að ræða.

Ekki kemur fram hvernig staðið var að könnuninni.