Vesturbyggð – breyting á skipan í ráð og nefndir

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt eftirtaldar breytingar á skipan í nefndir og ráð bæjarins:

Esther Gunnarsdóttir tekur sæti sem aðalmaður í menningar- og ferðamálaráði í stað Rögnu Jennýar Friðriksdóttur og að Anna Vilborg Rúnarsdóttir taki sæti sem varamaður.

Ásdís Snót Guðmundssdóttir tekur sæti sem varamaður í skipulags- og umhverfisráði í stað Rögnu Jennýar Friðriksdóttur.

Rebekka Hilmarsdóttir tekur sæti sem aðalmaður í fjallskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðahrepps í stað Ásgeirs Sveinssonar.