Skora á hreppsnefnd Reykhólahrepps

Frá fundi eldri borgara á Tálknafirði í gærkvöldi. Mynd: Tálknafjörður.

Eldri borgarar á Tálknafirði hittust í gærkvöldi og notuðu tækifærið til þess að skora á hreppsnefnd Reykhólahrepps að gefa þegar í stað út framkvæmdaleyfi fyrir Þ-H leið í Gufudalssveit.

Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd ríkti mikil eindrægni um áskorunina.

DEILA