Úthlutað hefur verið úr Uppbyggingarsjóði Vestfjarða fyrir árið 2019. Sjóðurinn er hluti af Sóknaráætlun Vestfjarða. Í ljósi þess að Sóknaráætlun rennur út á næsta ári og ekki hefur verið samið um framhaldið ákvað úthlutunarnefnd að veita aðeins styrki til eins árs. Verkefni skulu að jafnaði koma til framkvæmda á almanaksárinu 2019.
Samtals var úthlutað 62 mkr fyrir árið 2019. Úthlutanir skiptast í þrjá flokka; stofn- og rekstrarstyrki til menningarstofnana, verkefnisstyrki til menningarmála og styrki til atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna. Verkefnisstyrkirnir skiptast í stærri styrki (yfir 1,5 mkr) og lægri styrki (1,5 mkr og minna).
Nokkrum styrkjum hafði þegar verið ráðstafað til verkefna sem eðlis síns vegna standa í lengri tíma en eitt ár. Hér er listi yfir alla styrki sem verða greiddir út á árinu 2019 úr Uppbyggingarsjóði Vestfjarða:
Stofn- og rekstrarstyrkir:
Galdrasýningin á Hólmavík | Strandagaldur ses | 4.300.000 |
Rekstur Edinborgarhússins | Edinborgarhúsið ehf | 4.000.000 |
Skrímslasetrið á Bíldudal | Valdimar Smári Gunnarsson | 3.500.000 |
Sauðfjársetur á Ströndum | Sauðfjársetur á Ströndum ses | 3.000.000 |
Melrakkasetur Íslands | Melrakkasetur Íslands ehf. | 2.500.000 |
Listasafn Samúels í Selárdal | Sögumiðlun ehf | 1.200.000 |
Stærri styrkir:
Sérstök aukaúthlutun til Edinborgarhúss | Edinborgarhúsið ehf | 4.000.000 |
Menningarmiðstöðin Edinborg viðburðir | Menningarmiðstöðin Edinborg | 2.500.000 |
Þróun verkferla fyrir þörungasafa | Þörungaklaustur ehf. | 2.000.000 |
Act alone 2019 | Act alone, félagasamtök | 2.000.000 |
Kómedíuleikhúsið | Kómedíuleikhúsið,áhugamannfélag | 2.000.000 |
Aldrei fór ég suður | Kristján Freyr Halldórsson | 2.000.000 |
Náttúrubarnahátíð og náttúrubarnaskóli | Sauðfjársetur á Ströndum ses | 2.000.000 |
Fræframleiðsla íslenskra plantna | Náttúrustofa Vestfjarða | 2.000.000 |
Hversdagssafn | Skóbúðin hversdagssafn ehf. | 2.000.000 |
Vestfirska þjóðtrúarfléttan | Háskóli Íslands | 2.000.000 |
Menningardagskrá Hússins 2019 | Sköpunarhúsið 72 ehf. | 2.000.000 |
Lægri styrkir:
Steinshús og Snjáfjallasetur | Sögumiðlun ehf | 1.200.000 |
Hrognkelsi – Lífræna lúsaætan (LÚSINFER) | Albert K. Dagbjartarson Imsland | 1.000.000 |
Startup Westfjords ’19 Nýsköpunarhraðall | Samfélagsmiðstöðin á Þingeyri ses. | 1.000.000 |
Sköpunarsveimur | Austan mána ehf. | 1.000.000 |
Vélsmiðja G.J.S. vinnustofur á Þingeyri | Byggðasafn Vestfjarða | 1.000.000 |
Sætt og Salt súkkulaði og konfekt | Sætt og Salt ehf. | 600.000 |
Blús milli fjalls og fjöru. | Blús milli fjalls og fjöru, félagasamtök | 600.000 |
Áframræktun hörpudisks á Vestfjörðum | VISTUM ehf. | 600.000 |
Gamanmyndahátíð Flateyrar 2019 | Eyþór Jóvinsson | 500.000 |
Tungumálatöfrar | Menningarmiðstöðin Edinborg | 500.000 |
ÚR VÖR vefrit | Aron Ingi Guðmundsson | 500.000 |
Gestastofa Dokkan Brugghús | Dokkan brugghús ehf. | 500.000 |
Þjóðmenningarbýlið í Árneshreppi | Elín Agla Briem | 500.000 |
Fjöruperlur Markaðsráðgjöf og þýðing | Kristín Þórunn Helgadóttir | 500.000 |
Gestastofa í Húsi Samúels | Félag um listasafn Samúels | 500.000 |
Flakkarar & förufólk | Sauðfjársetur á Ströndum ses | 500.000 |
Runni og Rósa leikrit | Kómedíuleikhúsið,áhugamannfélag | 500.000 |
Refa- og náttúruljósmyndaferðir | Skútusiglingar ehf. | 500.000 |
Fox Centre 2020 10th Birthday! | Melrakkasetur Íslands ehf. | 500.000 |
Gilsfjörður Arts | Bergsveinn G Reynisson | 400.000 |
Leikrit í fullri lengd | Leikfélag Hólmavíkur | 400.000 |
Karíus og Baktus og Dimmalimm | Íþróttafélagið Höfrungur | 400.000 |
Vinnunafn – Vestfirskar konur | Ágúst Guðmundur Atlason | 400.000 |
Wildwest Kelp | Nesskel ehf | 400.000 |
Viðburðir og miðlun norðan Djúps | Sögumiðlun ehf | 400.000 |
Vestfjarðamolar (Markaðs.- og vöruþróun) | Eva Dögg Þorsteinsdóttir | 400.000 |
Jóhannesarpassían | Maksymilian Haraldur Frach | 400.000 |
Strandir í verki | Leikfélag Hólmavíkur | 200.000 |
48 stunda gamanmyndakeppni | Eyþór Jóvinsson | 200.000 |
Lokahátíð Þjóðleiks á Vestfjörðum | Leikfélag Hólmavíkur | 200.000 |
Fagurfræði hversdagsins | Fjölmóður – Fróðskaparfélag á Ströndum | 200.000 |
Sögusýning í Rafstöðinni | Helgi Hjálmtýsson | 200.000 |
The Factory | Hótel Djúpavík ehf | 200.000 |
Víkingaviðburðir og námskeið | Marsibil G Kristjánsdóttir | 200.000 |
3-D kort í margmiðlunarborð | Valdimar Smári Gunnarsson | 200.000 |
Tálknaféð – Viðburðir 2019 | Minjasafn Egils Ólafssonar | 200.000 |
Tónleikaröð Tónlistarfélags Ísafjarðar | Tónlistarfélag Ísafjarðar | 200.000 |
ArtsIceland alþjóðlegar gestavinnustofur | Kol og salt ehf | 200.000 |
Afþakkaðir styrkir | 1.100.00 |