Fræðagarður með fund á Ísafirði

Stjórn Fræðagarðs stendur fyrir fundaröð um landið allt þar sem fram fer kynning á starfsemi félagsins, og sjóðum BHM. Ennfremur er tilgangur fundanna að ræða stöðuna sem uppi er í kjaramálum og heyra sjónarmið félagsmanna í grasrót félagsins vegna kjarasamningaviðræðna við ríki, sveitarfélög og einkamarkaðinn í upphafi árs 2019. Fræðagarður er aðili að Bandalagi háskólamanna. Formaður er Bragi Skúlason.

Fundurinn á Ísafirði verður föstudaginn 12. okt. kl 12 – 14.

DEILA