Laugardaginn 7. október verður fyrsta bókaspjall vetrarins. Að venju verða tvö erindi í boði. Una Þóra Magnúsdóttir fjallar um bækur sem eru í uppáhaldi hjá henni og Jóna Benediktsdóttir fjallar um lestrarfélög í Sléttuhreppi fyrr og nú. Bókaspjallið hefst kl. 14 og allir velkomnir.

bryndis@bb.is

DEILA