Starfsfólk Casa Ceramica í Manchester hannaði og lagði þetta villugjarna gólf á ganginn hjá sér til að koma í veg fyrir hlaup á ganginum. Hvers vegna fólk var hlaupandi um ganga hjá þessu tiltekna flísafyrirtæki er ekki ljóst, hugsanlega er gangurinn bara vel heppnað sýningarherbergi fyrirtækisins.
bryndis@bb.is