Veðurspámenn Veðurstofunnar spá snörpum vindhviðum við fjöll á morgun hér vestantil á landinu, í dag er hins vegar sunnar 5 – 13, skýjað og súld og dálítil rigning sunnantil á Vestfjörðum. Hiti verður 9 – 15 stig.
Ekki er árennilegt veður á Hornströndum eins og sjá má að meðfylgjandi mynd.
bryndis@bb.is