Hægviðri eða hafgola, en norðaustan 5-10 síðdegis á morgun. Bjart með köflum, en sums staðar þokubakkar í nótt. Hiti 12 til 22 stig að deginum, hlýjast inn til landsins. Þetta er spáin á Veðurstofunni og þegar þokan í Skutulsfirði  mjakaði sér í burtu blasir við blár himinn og hér við ysta haf er framundan fallegur dagur.

Þessar myndir voru teknar í morgun af Guðrún Hönnu Óskarsdóttir kaffistjóra á Kaffi Sól í Önundarfirði.

bryndis@bb.is

DEILA