Þ-H leið: framkvæmdaleyfið staðfest

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál afgreiddi í dag kæru Landverndar varðandi vegagerð í Gufudalssveit. Reykhólahreppur gaf út þann 25. febrúar 2020 framkvæmdaleyfi fyrir framkvæmdinni skv. svonefndri Þ-H leið frá Þorskafirði að Skálanesi.

Landvernd kærði leyfið til nefndarinnar og krafðist þess að það yrði ógilt.

Nefndin hafnaði kröfu Landverndar og stendur því framkvæmdaleyfið.

Meira síðar.

Facebook Notice for EU! You need to login to view and post FB Comments!