Ísafjörður: Bókasafnið opnar aftur

Bókasafnið Ísafirði opnar á ný frá og með 4. maí.

Fjöldi gesta er þó takmarkaður við 20 manns og mikilvægt er að gæta tveggja metra reglu og spritta hendur.

Skiladagur allra bókasafnsgagna hefur verið framlengdur til 14. maí og eru engar dagsektir reiknaðar fram að þeim tíma.

Facebook Notice for EU! You need to login to view and post FB Comments!