Hjóladeild Vestra : samhjól í kvöld

Vorið er komið og covid 19 að láta undan síga. Þá lifnar yfir útiverunni og hjóladeild Vestra  býður í samhjól í kvöld kl 20. – allir velkomnir.

Anna María Daníelsdóttir leiðir samhjól á mánudaginn 18.maí kl 20. Mæting á Steiniðjuplanið.

Létt og skemmtilegt samhjól á malbiki og möl. Hentar öllum sem langar út að hjóla í skemmtilegum félagsskap!

Facebook Notice for EU! You need to login to view and post FB Comments!