Bóndadeginum fagnað í Patreksskóla

það biðu hamingjuóskir og góðar veitingar til karlmannanna í Patreksskóla í tilefni af bóndadeginum, þegar þeir komu til vinnu í morgun. Konurnar í skólanum, sem eru nærri 100, höfðu þá tilbúnar veitingar fyrir þá 17 stráka sem þar mættu í morgun.