Bolungarvík: Áramótabrennu frestað

Áramótabrennu sem vera átti á Hreggnasavelli í kvöld kl 20:30 hefur verið frestað um vegna óhagstæðrar vindáttar.

Nánari tilkynning um brennuna kemur síðar.