Ólína sótti um starf Þjóðskjalavarðar

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur greint frá því hverjir sóttu um starf Þjóðskjalavarðar. Sjö umsóknir bárust, frá þremur konum og fjórum körlum.

Umsækjendur eru:

Hrafn Sveinbjarnason, héraðsskjalavörður
Hrefna Róbertsdóttir, sviðsstjóri
Jóhannes Hraunfjörð, kennari og leiðsögumaður
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, fræðimaður
Sólveig Magnúsdóttir, skjalastjóri
Stefán Friðberg Hjartarson, kennari og ráðgjafi
Þorsteinn Tryggvi Másson, héraðsskjalavörður

Facebook Notice for EU! You need to login to view and post FB Comments!