Einsdæmi í sögu Golfklúbbsins

Golfvöllurinn í Tungudal opnaði formlega föstudaginn 5.maí , mánuði fyrr en í fyrrasumar. Maí er ekki á enda en Golfklúbbur Ísafjarðar hefur haldið þrjú mót sem er líklega einsdæmi í sögu klúbbsins. Í gær fór fram mót í blíðaskaparverðir og vallaraðstæður eins og þær gerast bestar. Tuttugu og sjö kylfingar tókur þátt í mótinu. Shiran Þórisson sigraði mótið og hlaut hann 37 punkta. Í öðru sæti var Víðir Gauti Arnarson, einnig með 37 punkta. Í þriðja sæti var Anna Guðrún Sigurðadóttir og hlaut hún 35 punkta. Nándarverðlaun fyrir að vera næstur holu á 7/16 braut.

Janusz Pawel Duszak fékk nándarverðlaun fyrir að vera næstur holu á 7/16 braut, en hann náði að vera 98 cm frá holunni.

Næsta vormót Golfklúbss Ísafjarðar  verður sunnudaginn 28.maí kl. 10.

Facebook Notice for EU! You need to login to view and post FB Comments!