Minning: Björn Birkisson
Björn Birkisson,
f. 6. júlí 1956 – d. 18. júlí 2022.
Hinn 1. ágúst 1937 vígði...
Halldór Hermannsson
Hann var vestfirskur víkingur. Einn af þeim allra bestu. Hann vakti athygli hvar sem hann fór, með sinni sterku rödd og vasklegu framkomu. Ég...
Sá besti
Hún verður vart eftirminnilegri, Fossavatnsgangan.
Einmitt nú, þegar ræstur er hópur afreksmanna vítt úr heiminum.
Sem...
Kaupmaðurinn, tíðarandinn og frelsið.
Erfiðasti og hverfulasti ferðafélaginn í lífinu er tíðarandinn.
Umhverfið setur honum skráðar og í flestum tilfellum óskráðar reglur eða...
Aage Steinsson
Haustið sem ég byrjaði í landsprófi kom nýr strákur í bekkinn okkar. Hann hét Torfi Steinsson. Torfi féll strax vel inn í...
Hallgrímur Sveinsson
Hallgrímur undi sér innan um veðurnæmar heiðar og snjólögð fjöll Vestfjarða. Þau Guðrún bjuggu með sauðpening, fyrst á Hrafnseyri og svo á Brekku í...
Minning: Vagna Sólveig Vagndóttir
Um miðja 18. öld bjuggu hjónin Sigurður Ásmundsson og Guðrún Ívarsdóttir í Ásgarði í Grímsnesi. Við þau er kennd Ásgarðsætt. Sonur þeirra...
Guðrún Sigríður Steinþórsdóttir
Guðrún Sigríður Steinþórsdóttir,
f. 1. mars 1938 – d. 14. júlí 2021.
Jarðsungin frá Þingeyrarkirkju 24....
Minningargrein um Sigríði J. Norðkvist
Á öndverðum áttunda áratug aldarinnar sem leið kom nýr sóknarprestur til Bolungarvíkur og tók við af góðklerkinum síra Þorbergi Kristjánssyni, viðbrigða reglusömum embættismanni. En...
Minning: Finnbogi Jónasson
Finnbogi Jóhann Jónasson harðfiskframleiðandi fæddist í Bolungavík á Ströndum 17. febrúar 1940. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi 4. júní 2022.