Katrín Jakobsdóttir fer í forsetaframboð

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra heur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Þetta tilkynnti hún fyrir skömmu. Hún mun biðjast lausnar sem forsætisráðherra. Í stuttu ávarpi sagði Katrin að reynsla hennar úr stjórnmálunum myndi nýtast vel sem forseti ekki síst sú að leiða fólk saman. Sagðist hún vilja gera gagn fyrir samfélagið og tala fyrir grunngildum þess.

DEILA