Helgiganga í Önundarfirði

Holtskirkja í Önundarfirði.

Helgiganga verður í Önundarfirði í dag, föstudaginn langa. Langt verður af stað kl 10 frá Flateyrarkirkju og gengið að Holtskirkju. Þátttakendur fá aðstoð eftir göngu við að komast í bíla sína. Séra Fjölnir Ásbjörnsson leiðir gönguna.

DEILA