Leiksýning í Edinborgarhúsinu um helgina

Sýndar verður sex sýningar af fjölskyldusöngleiknum Annie í Edinborgarhúsinu. Voru tvær þær fyrstu í gær. Síðan verða fjórar sýningar um helgina.

Á laugardaginn verða tvær sýningar kl 13 og kl 16 og svo aftur á sunnudag á sama tíma.

Það er leiklistarhópur Halldóru sem stendur fyrir sýningunum.

Miðapantanir á doruleiklist.com/panta-mida.

Sýningin er styrkt af Ísafjarðarbæ og Uppbyggingarsjóði Vestfjarða.

DEILA