Ísafjarðarbær: 2,5 m.kr. í styrki til menningarmála

Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar hefur úthlutað 12 styrkjum til menningarmála, samtals að upphæð 2,5 m.kr. Alls bárust 24 umsóknir.

Eftirtaldir aðilar fengu styrk:

Jóhanna Eva Gunnarsdóttir f.h. Falda – Námskeið í bangsagerð fyrir börn – 200.000
Steingrímur Rúnar Guðmundsson – PIFF Kvikmyndahátíð – 250.000
Sigrún Aðalheiður Aradóttir f.h. Leikfélags MÍ – Söngleikurinn Rocky Horror – 250.000

Elísabet Gunnarsdóttir f.h. Kol & salt/Gallerí Úthverfa – Sýningardagskrá í Gallerí Úthverfu 2023 – 200.000
Elísabet Gunnarsdóttir f.h. Kol & salt – Vetrarljós á Veturnóttum – 250.000
Steinunn Ása Sigurðardóttir f.h. Leikfélags Flateyrar – Uppsetning á farsa – 250.000
Gunnar Ingi Hrafnsson f.h. Litla leikklúbbsins – Uppsetning á söngleik í samstarfi við TÍ – 250.000
Björg Sveinbjörnsdóttir – Myndlistarsýning – 150.000
Greipur Gíslason – Við Djúpið Tónlistarhátíð – 250.000
Lísbet Harðardóttir f.h. Heimabyggðar – Ukulelenámskeið fyrir börn – 100.000
Halldóra Jónasdóttir f.h. Leiklistarhóps Halldóru – Uppsetning á söngleik haustið 2023 – 200.000
Maksymilian Haraldur Frach f.h. Fryderic Chopin tónlistarfélagsins – Tónlist fyrir eldri borgara – 150.000

DEILA