Edinborg: sirkussýningar á morgun

Sirkushópurinn Les Babeluttes & Co sýnir listir sínar í Edinborgarhúsinu á morgun. laugardag!

Loftfimleikar í loftfimleikarólu verða í aðalhlutverki! Sjón er sögu ríkari.

Tvær sýningar, kl. 14:00 og kl. 18:00.

Aðgangseyrir:
2.000 kr.
Fullorðnir
1.000 kr.
Börn, námsmenn og eldri borgarar

DEILA