Samfylking: Opinn fundur með Kristrúnu

Fram kemur í fréttatilkynningu frá Samfylkingunni að Kristrún Frostadóttir frambjóðandi til formanns Samfylkingarinnar verður með opinn fund í Edinborgarhúsinu, þriðjudaginn 6. september kl. 16:30.

Allir velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir.

DEILA