Ísafjörður: Herrakvöld Vestra á laugardaginn

Herrakvöld Vestra mun fara fram 27. ágúst í Skíðaskálanum í Tungudal og opnar húsið klukkan 19:00.

Happy hour verður frá 19:00 – 20:00.

Happdrættið og málverkauppboðið verða auðvitað á sínum stað. Óli og Gaukur verða með stórbrotnar nautalundir í boði beint frá Kidda í Kjöthúsinu, nýslátrað og flott!

Uppistand, tónlist, veislustjóri verður Guðmundur Benediktsson, hvað viljið þið meira?

Pantið miða hjá Samma, samuel@fmvest.is eða 866-5300.

DEILA