Flateyri: myndlistarsýning Katrínar Bjarkar

Sýning Katrínar Bjarkar Guðjónsdóttur, Flateyri verður opnuð laugardaginn 6. ágúst kl 16 í Krummakoti, Ránargötu 10 Flateyri og stendur hún til sunnudagsins 14. ágúst.

Allir velkomnir.

DEILA