Ferðafélag Ísfirðinga: Skálavík – Bakkaskarð – Galtarviti

31. júlí, sunnudagur
Fararstjórn: Anna Lind Ragnarsdóttir og Barði Ingibjartsson.
Brottför: Kl. 9 frá búðinni í Súðavík.


Tími: 7-8 tímar.

Vegalengd alls um 12 km.

Gönguleiðin frá Skálavík að Galtarvita um Bakkaskarð.

DEILA