Jólabókaupplestur á Flateyri

Á laugardaginn kemur þann 4. desember verður bókaupplestur á Bryggjukaffinu á Flateyri. Lesið verður upp úr bókum höfunda sem búa á Flateyri eða tengjast henni á einn eða annan hátt og einnig höfundar frá Ísafirði. Hefst upplesturinn kl 17.

Lesið verður uppúr:

Jóðl eftir Braga Valdimar Skúlason

Djúpið eftir Benný Sif Ísleifsdóttir

Að éta sjálfan sig eftir Helen Cova

Einlægur önd eftir Eirík Örn Norðdahl – höfundur les

Minningarrit um Jón Hallfreð Ingvarsson- höfundur ljóðmæla, Jón Hallfreð Engilbertsson les

Í huganum heim eftir Guðlaugu Jónsdóttur-Diddu- höfundur les

DEILA