Réttir á Vestfjörðum haustið 2021

Bændablaðið hefur tekið saman dag- og tímasetningar á réttum landsins og hér að neðan má sjá yfirlit yfir réttir á Vestfjörðum.

Vegna smitvarna og fjölda­takmarkana eru allir hvattir til að kynna sér vinnulag á hverjum stað áður en haldið er til rétta.

Vestfirðir

Bræðrabrekka, heimarétt, Bitrufirði, Strand. sunnudaginn 19. sept. kl. 10.00, seinni réttir 2. okt.
Eyrarrétt á Eyri í Kollafirði, Reykhólahreppi, A-Barð. laugardaginn 4. sept., seinni réttir lau. 2. okt.
Grundarrétt í Reykhólahreppi, A-Barð. föstudaginn 10. sept.
Hjarðardalsrétt í Hjarðardal í Dýrafirði laugardaginn 25. sept. & sun. 26. sept. Seinni réttir sun. 10. og mán. 11. okt.
Hraunsrétt við Hraun í Hnífsdal í Skutulsfirði laugardaginn 4. sept.
Innri-Múlarétt á Barðaströnd, V-Barð. sunnudaginn 19. sept. kl. 14.00
Kinnarstaðarrétt í Reykhólahr., A-Barð. sunnudaginn 12. sept. kl. 10.00, seinni réttir sun. 3. okt.
Kirkjubólsrétt í Steingrímsfirði, Strand. sunnudaginn 19. sept. kl. 14.00, seinni réttir sun. 3. okt. kl. 14.00
Kirkjubólsrétt við Kirkjuból í Engidal í Skutulsfirði laugardaginn 25. sept.
Kjósarrétt í Árneshreppi, Strand. laugardaginn 18. sept. kl. 13.00
Króksfjarðarnesrétt í Reykhólasv., A-Barð. laugardaginn 18. sept., seinni réttir 2. okt.
Melarétt í Árneshreppi, Strand. laugardaginn 11. sept. kl. 16.00
Miðhús í Kollafirði, Strand. sunnudaginn 19. sept. kl. 17.00, seinni réttir sun. 3. okt. kl. 17.00
Minni-Hlíð í Hlíðardal, Bolungarvík laugardaginn 11. sept., seinni réttir lau. 25. sept.
Skarðsrétt í Bjarnarfirði, Strand. laugardaginn 18. sept. kl. 14.00
Skeljavíkurrétt í Steingrímsfirði, Strand. föstudaginn 10. sept. kl. 16.00, seinni réttir lau. 25. sept. kl. 16.00
Staðarrétt í Reykhólahreppi, A-Barð. föstudaginn 10. sept.
Staðarrétt í Steingrímsfirði, Strand. sunnudaginn 19. sept. kl. 14.00, seinni réttir sun. 3. okt. kl. 14.00
Syðridalsrétt í Bolungarvík laugardaginn 11. sept.
Traðarrétt við Tröð í Bjarnardal í Önundarfirði laugardaginn 18. sept. kl. 16.00
Vaðalsrétt á Barðaströnd, V-Barð. sunnudaginn 19. sept.

DEILA