Bóndadagurinn

Frá Reykhólum. Mynd: Kristinn H. Gunnarsson.

Jón Atli Játvarðsson á Reykhólum yrkir um bóndadaginn, fyrsta dag í þorra, sem er í dag. Það er norðaustan rok á Reykhólum og svona sér Jón Atli upphaf þorra:

 

 

 

Þorri sig kynnir sem blikandi bólu
og blaktandi myndir á skjá.
Skýin þau eltast í suðri við sólu
og seiflast þar til og frá.
DEILA