FréttirMenning Holtsprestakall – helgistund 25/12/2020 Í Holtsprestakalli var brugðist við samkomubanni á þann veg að taka upp helgistund fyrir jólin. Farið var milli allra kirkna prestakallsins. Við óskum öllum gleðilegra jóla. Upptaka var frumsýnd í gærkvöldi.