Listamannaspjall á Bókasafninu Ísafirði

Föstudaginn 2. ágúst kl. 17 fer fram listamannaspjall með Enriquetu Vendrell sem dvelur um þessar mundir í gestavinnustofum ArtsIceland á Engi.

Í kynningunni MY NORTH/ NORÐRIÐ MITT ætlar Enriqueta að segja frá verkum sínum þar sem hún veltir fyrir sér margslungin tengsl milli náttúru og fólks.

 

Kynningin fer fram á ensku og verður í sýningarsal Safnahússins.

Verið velkomin!

DEILA