Grænlandsvísa

Frá Narsaq.

Það þurfti Trump og væntanleg Grænlandskaup til þess að hagyrðingarnir vestfirsku  gleymdu um stund Hvalárvirkjun.

Indriði á Skjaldfönn brást við:

Að kaupa land er kanski lítið mál
hjá kexruglaðri presidentasál
sem hámar í sig allt sem úti frýs
og ætti því að fá þar nægann ís.

DEILA