Víða er ófært og veður slæmt

Veðurspá kl 11

Samkvæmt Vegagerðinni  er nnjóþekja eða hálkublettir er á flestum leiðum. All hvasst er víða. Þæfingur og stórhríð er á Steingrímsfjarðarheiði og ekkert ferðaveður. Stórhríð er á Þröskuldum. Dynjandis- og Hrafnseyrarheiði eru lokaðar. Ófært er á Klettsháls.

Norðaustan 15-23 m/s en hvassara til fjalla. Heldur hægari nótt og á morgun. Snjókoma eða él og hiti um og undir frostmarki.

DEILA