Tónlistarskólinn Ísafirði 70 ára afmælishátíð

Tónlistarskólinn á Ísafirði hefur haldið upp á 70 ára afmæli sitt síðustu dag með fjölbreyttum hætti og tónlistarflutningi um allan Ísafjörð. Bæjarbúar hafa sannarlega notið framtaksins og tekið tónlistarflutningnum fagnandi höndum tveim.

Þessar myndir tók Þorsteinn Tómasson á laugardaginn.

DEILA