Vill gera gott samfélag enn betra

Ingimar Ingimarsson og fjölskylda.

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa það. Ingimar Ingimarsson býður sig fram í Reykhólahreppi og hans svar er á þessa leið:

„Íbúar Reykhólahrepps ættu að kjósa mig því ég hef lengi starfað við sveitarstjórnarmál og hef því mikla þekkingu og reynslu af þeim málum. Èg hef alltaf haft áhuga á samfèlagsmálum og verið virkur á þeim vettvangi. Èg mun halda áfram því frábæra starfi sem hefur verið í Reykhólahreppi. Við það vil èg sjá alla taka þátt og gera gott samfèlag enn betra.“

Sæbjörg

sabjorg@gmail.com

DEILA