Þrjú framboð í Ísafjarðarbæ

Þrjú framboð komu fram í Ísafjarðarbæ áður en framboðsfrestur rann út á laugardag. Framboðin voru öll metin gild og orðið var við óskum þeirra um listabókstafi. Þessir listar verða því í framboði til sveitarstjórnar í Ísafjarðarbæ þann 26. maí næstkomandi:

  • B-listi Framsóknarflokks
  • D-listi Sjálfstæðisflokks
  • Í-listinn

 

Margrét Lilja

milla@bb.is

DEILA